Það tókst að koma 40 manns inn í litlu íbúðina mína... ótrúlegt en satt !!! Það er svona að eiga tvær risafjölskyldur (sína eigin+tengdó). Við fengum fullt af innflutningsgjöfum, potta og pönnur, bolla, grænmeti, ávexti, diskamottur, diska, salt+piparkvörn, sett með steikarspaða+pískara og margt fleira. Það mætti halda að þetta væri e-ð stórafmæli... það er nú samt ekki langt í næsta stórafmæli hjá okkur skötuhjúunum-rúmt ár í 25 ára afmæli úúúúúúúú
Fór í Baðhúsið í kvöld, ég og Silja erum komnar í kílóakeppni spennó ;o)
Fór í Baðhúsið í kvöld, ég og Silja erum komnar í kílóakeppni spennó ;o)