miðvikudagur, maí 26, 2004

jaeja krakkar minir!! tad er nu annsi mikid buid ad gerast hja mer i Kina og tetta er allt saman mjog fyndid! Kinverjarnir eru mjog hjalpsamir en kunna ekkert i ensku og hefur tad ollid misskilningi sem seint verdur leidrettur. eg er t.d. a hoteli nuna i Yi Chang sem heitir International hotel sem a ad vera tad besta her i tessari 4 milljona manna borg. Her talar enginn ensku a tessu mjog svo altjodlega hoteli, a einum af veitingastodum hotelsins stendur a matsedlinum fyrir eftirretti: delilious dressert!!!! og svona er tetta allt saman. var a siglingu nidur Yang tse fljotid og tar sagdi leidsogumadurinn okkar alltaf: I'm your liverguide (atti nottla ad vera river...), margir segja sank you i stadinn fyrir thank you svo eg er liggur vid i hlaturskasti allan daginn :o) her er alveg daemigert ad 7 kinverjar geri 1 manns vinnu, t.d. voru 3 ad opna 1 raudvinsflosku fyrir okkur i kvoldmatnum! tetta er rosalega mikil upplifun og tad verdur sko ferdasaga tegar eg kem heim, buin ad taka fullt af myndum, kaupa dot a engan pening og hafa tad rosalega gott! sem daemi um odyrleika keypti eg myndin Finding Nemo a dvd a 70 kr islenkar og hadegismat i dag fyrir 10 kr isl. (full skal af nudlum sem hefdi dugad i 2 maltidir fyrir mig, henti helmingnum tvi eg var svo sodd) bid ykkur vel ad lifa og blogga kannski aftur tegar eg finn netkaffi! bestu kvedjur, Katrin Kinakona!
ps. eg er buin ad senda nokkur postkort en typiskt ad tau komi ekki fyrr en eftir ad eg kem heim....